Vín- og viskísmökkun
Smakkanir Þarf að bóka fyrirfram.
|Ísafold Lounge & Bar
Komdu með vinina eða samstarfsfólkið í vín eða viskísmökkun á Ísafold Lounge & Bar - frábær leið til að brjóta upp rútínuna og njóta kvöldsins saman.


Staður & Stund
Smakkanir Þarf að bóka fyrirfram.
Ísafold Lounge & Bar, Þingholtsstræti 4, 101 Reykjavík, Iceland
Viðburðurinn
Okkur þykir ekkert skemmtilegra en að bjóða upp á góða upplifun fyrir hvers konar viðburð, allt frá afmæli til teymisbyggingar - eða einfaldlega til að slappa af með samstarfsfólki. Vín og viskísmökkun er eitt af því sem við bjóðum upp á. Prívat vínsmökkun 5.200 kr. á mann.
Prívat viskí smökkun 5.700 kr. á mann
Fyrir vín og viskísmökkun þurfa að vera amk. 10 gestir og bóka þarf með 7 daga fyrirvara.
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við hmthingholt@centerhotels.com
