Við bjóðum upp á ljúffenga jólamatseðla sem henta vel fyrir alla hópa.
Hvort sem um er að ræða jólahlaðborð vinnunnar, kvöld með vinum eða notalega hátíðarkvöldstund, þá er Ísafold rétti staðurinn til að njóta góðs matar og hátíðlegrar stemningar.
Jólaseðlar