top of page
thingholt-isafold-lounge-bar.png
Ljós bakgrunnur

Innifalið í hópapökkunum okkar er góður matur, drykkir og/eða aðgangur að heilsulindinni í fallegu umhverfi.
Þetta er tilvalið fyrir vinnufélaga eða vinahópa sem vilja njóta hátíðanna saman í afslöppuðu og notalegu andrúmslofti.

Jól á Ísafold

thingholt-isafold-meetingroom (1).png
Wix - viðburðir - Whisky Weekend 1.png
thingholt-isafold-venue.png
Brúnn bakgrunnur

Við bjóðum upp á ljúffenga jólamatseðla sem henta vel fyrir alla hópa.
Hvort sem um er að ræða jólahlaðborð vinnunnar, kvöld með vinum eða notalega hátíðarkvöldstund, þá er Ísafold rétti staðurinn til að njóta góðs matar og hátíðlegrar stemningar.

Jólaseðlar

vinahópur að skála í happy hour

Ísafold Lounge & Bar

Þingholtsstræti 3-5, 101 Reykjavík

isafold@centerhotels.com

595 8530

Opnunartími:
12:00 - 23:00

bottom of page